Stjórn Félagsins
Stjórn félagsins sem kosin er á aðalfundi skipa 5 félagsmenn og tveir til vara.
Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi.
Formaður skal kosinn sérstaklega til tveggja ára.
Á hverju ári skal kjósa 2 stjórnarmenn til tveggja ára og 1 varamann til tveggja ára.
Á hverju ári skal kjósa einn skoðunarmann til tveggja ára.
Ferða- og skemmtinefnd skal vera starfandi í félaginu, skipuð að lágmarki félögum 5 félagsnúmer.
Ferða- og skemmtinefnd er kosin á aðalfundi og er kjörtímabil hennar eitt ár á milli haustfunda.


Varaformaður
Snjólaug B. Valdimarsd. F119

Gjaldkeri
Ingigerður Benediktsd. F 417

Meðstjórnandi
Guðbjörn Jónsson F 164

Ritari
Ásta Hjaltadóttir F 344

Varamaður 1 í stjórn
Gunnþór E. Sveinbjörnsson F 125

Varamaður 2 í stjórn
Ægir Kristinsson F 126
Ferða og skemmtinefnd 2021.


Ólafur og Elísabet F-129


Karl og Soffía F-115


Gunnar og Lára F-142


Ketill og Halldóra F-157


Baldur og Eygló F-420

