Ferðaáætlanir 2024

Ferðatilhögun sumarsins verður í grófum dráttum sem hér segir.
Sjá nánar hér að neðan.

Kæru félagar
Hér kemur ferðaáætlun sumarið 2024.
 
7.-9. júní Vorferð Funaborg
 
5.-14. júlí Stóraferðin Vestfirðir
Árblik 2 nætur
Hólmavík 1 nótt
Súðavík 2 nætur
Frjáls dagur
Patreksfjörður 3 nætur
 
16.-18. ágúst Berjaferð
Árskógur
 
30. ágúst- 1. september
Árshátíð Ýdalir.
Nánari upplýsingar koma síðar.
 
Kveðja
Ferðanefndin