Félagsaðild
Til að gerast félagsmaður í Flökkurum þarf að fylla út umsókn um félagsaðild hér fyrir neðan og greiða inntökugjald og fyrsta árgjald.
Hverjir geta sótt um félagsaðild ?
Allir sem eiga bifreið sem er skráður húsbíll hjá Umferðarstofu.
Hvað kostar að vera félagsmaður?
Félagsgjald er ákveðið af félagsmönnum sjálfum á haustfundi Flakkara árlega, því getur það verið breytilegt ár frá ári.
Inntöku- og félagsgjald er 8.000 kr.
Félagsgjald árið 2024 er 6.000 kr.
Afsláttarkjör fyrir félagsmenn
Félagsmönnum standa ýmis afsláttarkjör til boða gegn framvísun félagsskírteinis.
Sjá nánar “Tilboð til Flakkara“
Annað
Þó að félagssvæði Flakkara sé landið allt þá er megnið af félögum búsettir á norður- og austurlandi og því markast starfsemi félagsins mikið af því.
Félagar Flakkara
Breytingar á upplýsingum
Þarf að breyta upplýsingum í félagatalinu og/eða á heimasíðu?
Er nýtt símanúmer, netfang eða aðrar breytingar?
Vantar mynd eða þarf að skipta um mynd í félagatali á heimasíðu ?
Vinsamlegast sendið þá þessar breytingar á “umsjon@husbilar.is” og munið að skrá félagsnúmerið í póstinn.
Afsláttarkjör fyrir félagsmenn.
Félagsmönnum standa ýmis afsláttarkjör til boða gegn framvísun félagsskírteinis.
Sjá nánar “Tilboð til Flakkara„