Jæja kæru félagar. Þá er ferðanefndin búin að skipuleggja ferðir sumarsins.
En munum að allar ferðir eru settar inn með fyrirvara um að hægt verði að koma saman út af Covid.
22. apríl Aðalfundur og sumarkaffi Laugaborg
21. til 24. maí Vorferð Funaborg Stóraferðin Vesturland
2. til 11. júlí. Hvammstangi ein nótt
2-3 júlí Miðgarður (Akranes) 2 nætur
3-5 júlí Snorrastaðir (Snæfellsnes) ein nótt
5-6 júlí Grundarfjörður (Snæfellsnes) ein nótt
6.-7 júlí Selskógur (Skorradal) 2 nætur
7-9 júlí Logaland (Reykholtsdal) tvær nætur
9-11 júlí Lokahóf Berjaferð LJósvetningabúð
20-22 ágúst Ýdalir Haustfundur og árshátíð
3-5 september. Nánari upplýsingar koma síðar frá ferða og skemmtinefnd.