Sælir kæru félagar nú styttist í stóru ferðina sem hefst á Hauganesi á Árskógsströnd föstudaginn 01.júlí þar verður afhentur bæklingur sem inniheldur allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun. Hittumst kát og hress. Ferðanefndin
Smá viðbót frá ferðanefnd fyrir þá sem vilja taka með sér söluvarning þá verður markaður einhvern daginn í ferðinni nánar um það í ferðabæklingi