Jæja kæru Flakkarar, þá fer nú að styttast í hina árlegu berjaferð, sem að þessu sinni verður í félagsheimilinu Árskógi.
Verð fyrir helgina er 6000 kr á bíl miðað við tvö í bíl, þeir sem eru einir borga 4000 kr.
Dagskráin verður þannig.
Á föstdagskvöld : spilavist kl. 20:30
Munum hattakvöld á föstudagskvöldið.
Á laugardag: kl. 12:00 býður ferðanefndin upp á kjötsúpu.
Markaður kl. 14:30.
Um kvöldið verður svo ball kl. 21:00 til ?? þar sem Stulli og Tóti spila fyrir dansi.
Þeir sem vilja mæta í búningum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja
Ferðanefnd.