Frágangur bíla fyrir geymslu
Ef ferðavagna- og húsbílaeigendur eru ekki nú þegar búnir að gera allt klárt fyrir veturinn er um að gera að fara að huga að því. Það þarf ekki bara að koma ferðavögnum og húsbílum fyrir í geymslu heldur þarf einnig að ganga vel frá. Sniðugt er að styðjast við Gátlista hjá ferðavagnageymslunni S3 á Kvíarhóli í Ölfusi. Sjá […]
Félagsgjald 2021.
Kæru Flakkarar gleðilegt ár. Stjórn Flakkara hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum að greiða félagsgjaldið með því að leggja inn á reikning félagsins. Félagsgjaldið er 5000 kr. reikningsnúmerið er 565-14-100010 kt. 700192-2109 setja sem skýringu félagsnúmerið. Væri gott að greiða gjaldið í síðasta lagi 15. febrúar, eftir það verða sendir út gíróseðlar með aukakostnaði. Kveðja Stjórnin.