Ef ferðavagna- og hús­bíla­eig­end­ur eru ekki nú þegar bún­ir að gera allt klárt fyr­ir vet­ur­inn er um að gera að fara að huga að því. Það þarf ekki bara að koma ferðavögn­um og hús­bíl­um fyr­ir í geymslu held­ur þarf einnig að ganga vel frá. Sniðugt er að styðjast við Gátlista hjá ferðavagna­geymsl­unni S3 á Kví­ar­hóli í Ölfusi. 

Sjá méira í frétt MBL

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *