Ýdalir
Berjaferð 22 – 24 ágúst
Stóraferðin Svartiskógur, Hjaltalundur
Svartiskógur 1 nótt 5.-6. Hjaltalundur 2 nætur 7.-8. Borgarfjörður eystri 2 nætur 9. frjáls dagur Fljótstalsgrund 1 nótt 11.-13. Arnhólsstaðir Lokahóf 2 nætur
Aðalfundur 24.04.2025
Aðalfundur Flakkara félags húsbílaeigenda var haldinn í Laugarborg á Hrafnagili 24. apríl 2025, sumardaginn fyrsta og hófst kl. 14:00. Formaðurinn, F-114 Gunnar Skarphéðinsson, setur fundinn og biður fólk að minnast látinna félaga með því að rísa úr sætum. Tilnefndir eru fundarstjóri, F-200 Helgi Haraldsson og ritari, F-125 Gunnþór E. Sveinbjörnsson. Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og […]
Aðalfundur 2025
Flakkarar félag húsbílaeigenda – Álfabrekku 1 750 Fáskrúðsfjörður kt. 700192-2109 heimasíða: flakkarar.is netfang: umsjon@husbilar.is Aðalfundur og sumarkaffi Flakkara félags húsbílaeigenda. Ágætu félagar. Aðalfundur Flakkara félags húsbílaeigenda verður haldinn í Laugaborg Hrafnagili fimmtudaginn 24. Apríl 2025 – sumardaginn fyrsta kl. 14:00. Dagskrá fundarins skv. 7. grein laga félagsins: 1. Formaður setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra og […]
Ferðaáætlun 2025
Daginn, Ferðaáætlun fyrir 2025 . 13. til 15. júní vorferð Funaborg. Stóra ferðin 04. júlí til 13. júlí. 4. Svartiskógur 1 nótt5.-6. Hjaltalundur 2 nætur7.-8. Borgarfjörður eystri 2 nætur9. frjáls dagur 10. Fljótstalsgrund 1 nótt 11.-13. Arnhólfsstaðir Lokahóf 2 nætur 26.-27.júlí Aukaferð Heiðarbær 22. til 24. ágúst. Berjaferðin. Ljósvetningabúð05.sept til 07. september Ýdalir. Haustfundur og […]
Félagsgjald 2025
Gleðilegt ár nú er komið árið 2025 Stjórn Flakkara hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum að greiða félagsgjaldið með því að leggja inn á reikning félagsins . Félagsgjaldið er 6000 kr. reikningsnúmerið er 565-14-100010 kt.700192-2109. munið að setja félags númerið sem skýringu. Væri gott að greiða gjaldið fyrir 16 febrúar 2025 eftir það verða sent rukkun í […]
Jólin 2024
Kæru vinir. Óska ykkur gleðilegra jóla og færsæls komandi árs. Sjáumst hress á komandi ári
Félagatal 2025
Halló halló. er að yfirfara félagatalið , ef þið eruð með breytingar endilega látið mig vita. kv. GS
Haustfundur og árshátíð
Sjá blaðsíðu 61 í félagatalinu. Kæru Flakkarar, þá fer að líða að árshátíð sem verður 31. ágúst í Ýdölum. Við þurfum að vita skráningu í matinn í síðasta lagi sunnudaginn 25. ágúst að ósk kvenfélagskvenna. Veislustjóri verður Hjálmar Bogi Hafliðason,, og hljómsveitin Fjörtappar spila fyrir dansi. Verð í matinn er 6500 kr. Skránig, hringja í […]