Frá ferðanefnd. Sælir kæru félagar viljum minna á vorferðina sem verður helgina 10. til 12. júní í Félagsheimilinu í Hegranesi Skagafirði. Bingó klukkan 20:00 föstudagskvöld, vöfflukaffi klukkan 15:00 laugardag svo á laugardagskvöldið ætlar Sveinn frá Víðimel að taka upp nikkuna og kannski fleiri félagar. Verð á bíl fyrir helgina 3000 kr + rafmagn. Sjáumst hress, ferðanefndin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *