Haustfundur / Árshátíð

Haustfundur og árshátíð                  Flakkara  2023 Haustfundur Flakkara félags húsbílaeigenda verður haldinn að Ýdölum í Aðaldal laugardaginn 2. sept. 2023  kl. 14:00. Dagskrá fundarins: Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og ritara. Fréttir frá stjórn og nefndum um sumarstarfið. Kosning í siðanefnd. Kosning í sparnaðarnefnd. Ákvörðun um félags- og inntökugjöld næsta árs. Önnur mál.  Sama […]

Berjaferð

Nú styttist í berjaferðina. Hún verður í Félagsheimilinu Árskógi á Árskógsströnd 18. – 20. ágúst. Við byrjum að taka á móti ykkur kl. 14:00 þann 18. ágúst. Á laugardaginn verður markaður, vöfflukaffi og ball um kvöldið. Þeir sem vilja mega gjarnan koma í búningum.  Verð á bíl er 3000 kr. fyrir helgina. Hlökkum til að […]

Aðalfundur og Sumarkaffi

Aðalfundur og sumarkaffi Flakkara félags húsbílaeigenda. Ágætu félagar. Aðalfundur Flakkara félags húsbílaeigenda verður haldinn í Hlíðabæ Hörgársveit fimmtudaginn 20. Apríl  2023 – sumardaginn fyrsta kl. 14:00. Dagskrá fundarins skv. 7. grein laga félagsins: 1.    Formaður setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra og ritara fundarins. 2.    Fundarstjóri kannar lögmæti fundarins og kynnir dagskrá hans. 3.    Formaður flytur skýrslu stjórnar. 4.    Gjaldkeri útskýrir […]

Ferðaáætlun Flakkara 2023.

9. til 11. júní  vorferð Funaborg.Stóra ferðin  30. júní til 9. júlí.30.      Hvammstangi 1 nótt.1.-3.    Lyngbrekka  2 nætur.3.-5.    Lýsuhóll 2 nætur5.       Valfrjáls 1 nótt6.-9.    Ólafsvík lokahóf 3 nætur. 18. til 20. Ágúst.  Berjaferðin.             Árskógarskóli. 1. til 3. september Ýdalir.         Haustfundur og árshátíð Birta  með fyrirvara um breytingaref eitthvað kemur upp á. […]

Haustfundur / Árshátið 2022

Haustfundur og árshátíð                     Flakkara  2022 Haustfundur Flakkara félags húsbílaeigenda verður haldinn að Ýdölum í Aðaldal laugardaginn 3. Sept 2022  kl 14:00 Dagskrá fundarins: Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og ritara. Fréttir frá stjórn og nefndum um sumarstarfið. Kosning í siðanefnd. Kosning í sparnaðarnefnd. Ákvörðun um félags- og inntökugjöld næsta árs. Önnur mál.  Sama […]

Berjaferð

Sælir félagar nú styttist í berjaferð kjötsúpa klukkan 12 á laugardaginn markaður klukkan 14 búningaball um kvöldið Stulli spilar kostnaður á bíl 7000 kr. rafmagn 1000 kr.fyrir helgina. Skráningablað fyrir árshátíðina í Ýdölum verður á staðnum en síðasti skráningadagur er 26.ágúst einnig má skrá sig í síma 8672558 Vigdís 8643902 Sólveig 8660866 Valgerður.

Sælir kæru félagar nú styttist í stóru ferðina sem hefst á Hauganesi á Árskógsströnd föstudaginn 01.júlí þar verður afhentur bæklingur sem inniheldur allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun. Hittumst kát og hress. Ferðanefndin Smá viðbót frá ferðanefnd fyrir þá sem vilja taka með sér söluvarning þá verður markaður einhvern daginn í ferðinni nánar um það í […]

Vorferð

Frá ferðanefnd. Sælir kæru félagar viljum minna á vorferðina sem verður helgina 10. til 12. júní í Félagsheimilinu í Hegranesi Skagafirði. Bingó klukkan 20:00 föstudagskvöld, vöfflukaffi klukkan 15:00 laugardag svo á laugardagskvöldið ætlar Sveinn frá Víðimel að taka upp nikkuna og kannski fleiri félagar. Verð á bíl fyrir helgina 3000 kr + rafmagn. Sjáumst hress, […]